Entries by Sigurður Arnarson

Mál dagsins 23. nóvember

Mál dagsins verður þriðjudaginn 23. nóvember frá kl. 14:30-16:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Stundin hefst með samsöng undir stjórn Gríms Sigurðssonar og Lenku Mátéová. Um kl.15:05 flytur dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor við Háskóla Íslands erindið „Jórsalir í sögu og samtíð.“ Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og stundinni lýkur kl. 16:00 með bæn og blessun. Allir […]

Helgistund 14. nóvember á netinu vegna samkomutakmarkanna kl.11:00 á „Facebókarsíðu“ Kópavogskirkju

Vegna samkomutakmarkanna vegna Covid19 verður helgistund á „Facebókarsíðu“ Kópavogskirkju 14. nóvember kl.11:00. Sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur og Ásta Ágústsdóttir leiða stundina og félagar í Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová, kantors. Minnst verður þeirra, sem eru látin eru og beðið með nafni fyrir þeim, sem prestar Kópavogskirkju hafa jarðsungið síðastliðið ár.

Mál dagsins 9. nóvember

Mál Dagsins hefst í safnaðarheimilinu Borgum kl. 14:30 þann 9. nóvember með samsöng. Klukkan 15:10 kemur Auður Jónsdóttir, rithöfundur í heimsókn. Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og stundinni lýkur kl.16:00 með stuttri bæn og blessun.