Óperuganga á Borgarholti
Óperudagar í Kópavogi 1. – 5. júní 2016 Óperudagar í Kópavogi er ný óperuhátíð skipulögð af ungu tónlistarfólki. Hátíðin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Á hátíðinni geta gestir farið í Óperugöngu og Krakkagöngu í hjarta bæjarins; ný íslensk FótboltaÓpera verður frumflutt og tvær stuttar óperuuppfærslur, Selshamurinn og Poppea Remixed, líta dagsins ljós í Leikfélagi […]