Fjáröflunartónleikar 21. febrúar kl.20:00
Nokkrir listvinir Kópavogskirkju hafa ákveðið að stofna til tónleika 21.febrúar næstkomandi klukkan 20:00 í kirkjunni. Tónleikarnir eru hluti af söfnunarátaki sóknarnefndar Kársnes til viðgerða á steindum gluggum Gerðar Helgadóttur sem liggja undir skemmdum. Á Kársnesi og í nærumhverfi Kópavogskirkju býr m.a. fjöldinn allur af tónlistarfólki. Á efnisskrá tónleikanna er m.a. frumfluttningur á verki Martial Nardeau […]