Helgistund 15. ágúst 2021 kl. 11:00 í safnaðarheimilinu Borgum

Helgistund verður í safnaðarheimili Kópavogskirkju, sunnudaginn 15. ágúst n.k. kl.11:00. Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir, leiðir stundina og Peter Máté, annast tónlist.