Listi með hugmyndum um ritningarorð fyrir fermingu
Ritningartextar: 1. Allt megna ég fyrir hjálp hans sem mig styrkan gerir. Fil. 4:13 2. Allt sem þér viljið að aðrir menn geri yður, það skuluð þér og þeim gera. Matt. 7:12 3. Ákalla mig á degi neyðarinnar, og ég mun frelsa þig, og þú skalt vegsama mig. Sálm.50:15 4. Biðjið, og yður mun gefast, […]