Tónlistarguðsþjónusta 1. sunnudag í aðventu kl.11:00

Tónlistarguðsþjónusta verður fyrsta sunnudag í aðvetnu kl. 11:00 í Kópavogskirkju.  Sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari.  Skátar afhenda „Friðarloga“ frá Betlehem.  Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, kantors.  Litur aðvetnunnar í kirkjuárinu er fjólublár og táknar hann íhugun.  Allir hjartanlega velkomnir.