Barna- og fjölskylduguðsþjónusta 6. febrúar kl.11:00

Barna- og fjölskylduguðsþjónusta verður sunnudaginn 6. febrúar n.k. kl.11:00 með þátttöku sunnudagaskólans. Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir og Hjördís Perla Rafnsdóttir leiða stundina. Börn úr Kársnesskóla syngja undir stjórn Þóru Marteinsdóttur.