Jólin í Kópavogskirkju

Vegna hertra sóttvarnarreglna verður aftansöng í Kópavogskirkju þann 24. desember kl.18:00 í Kópavogskirkju streymt á Facebook síðu Kópavogskirkju (kirkjan ekki opin). Ásta Ágústsdóttir, djákni prédikar og sr. Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Kópavogskirkju leiða söng undir stjórn Lenku Mátéová, kantors.
 
Á jóladag 25. desember verður ekki hátíðarguðsþjónusta í kirkjunni en streymt jólakveðju frá kirkjunni á facebook.
Gleðileg jól.