Fermingar í ágúst, 2021
Fermt verður sunnudaginn 22. ágúst kl.11:00 í Hjallakirkju og þann 29. ágúst kl. 11:00 í safnaðarheimilinu Borgum (skáhalt gengt Gerðarsafni). Æfingar fyrir fermingar eru sem hér segir: Föstudaginn 20. ágúst kl. 16:00-17:00 í Hjallakirkju (ekki 10:00 eins og var búið að auglýsa) fyrir þau sem fermast 22. ágúst og Föstudaginn 27. ágúst kl.16:00-17:00 í safnaðarheimilinu […]