Kyrrð – Íhugun

Kyrrðar- og íhugunarstundir verða í Kópavogskirkju á miðvikudögum í mars kl. 17:30-18:00.  Tónlist og bænir.  Fólk getur komið og farið að vild.