Entries by Sigurður Arnarson

Fermingarstarfið

Í ljós nýrra sóttvarnarreglna, sem taka í gildi í vikunni þá hefst vetrarfermingarfræðslan (ekki fyrir þau sem voru í síðsumarsfræðslu í ágúst s.l.) mánudaginn 18. janúar n.k. kl. 15:40-16:20 í safnaðarheimilinu Borgum og verður vetrarfermingarfræðslan vikulega á þessum tímum. Sameiginleg fermingarfræðsla (fyrir þau sem eru í vetrar- og voru í síðsumarsfermingarfræðslu) verður fimmtudaginn 18. febrúar […]

Helgihald í Kópavogskirkju á jólum og áramótum 2020

24. desember – Aðfangadagur- „Beðið eftir jólunum“ kl.15:00 streymt á facebókarsíðu Kópavogskirkju. Helgistund í umsjón Ástu Ágústsdóttur, djákna og starfsfólks í sunnudagaskólanum. Börn úr Kársnesskóla syngja undir stjórn Þóru Marteinsdóttur. 24. desember – Aðfangadagur- Aftansöng kl. 18:00 streymt á facebókarsíðu kirkjunnar. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar Sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur og sr. Sjöfn Jóhannesdóttir, þjóna fyrir […]

Helgihald framundan í Kópavogskirkju

„Morgunstund á aðvetnu“ er streymt á virkum dögum á aðventunni á Facebókarsíðu Kópavogskirkju. Vegna sóttvarnareglna er helgihaldi á aðventu og jólum streymt á Facebókarsíðu Kópavogskirkju. 13. desember – 2. sunnudagur í aðventu – kl. 11:00.  Streymt á Facebókarstíðu helgistund í umstjón dr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar héraðstprests, sem annast einnig tónlistarflutning ásamt dr. Sigurði Júlíusi Grétarssyni. […]

Framkvæmdir við rúðugler og steint gler Gerðar Helgadóttur á norður- og austurhlið Kópavogskirkju

Fimmtudaginn 3. desember s.l. var lokið við uppsetningu á nýviðgerðu steindu gleri Gerðar Helgadóttur a norður og austurhlið Kópavogskirkju en verkið önnuðust sérfræðingar frá Oitmann glerverkstæðinu í Linnich í Þýskalandi og hefur sú vinna staðið síðan í júlí síðastliðnum. Nú eru Gunnar Örn og félagar hjá Fagsmíði að taka niður stillasa inn í kirkjunni og […]

Helgistund 1. sunnudag í aðventu- Helgun bænaljósastjaka

Streymt er á hlekknum:https://youtu.be/4Nbhk0xoIGg eða https://www.facebook.com/Kópavogskirkja-387710974680 frá helgistund á fyrsta sunnudegi í aðventu.  Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir leiðir stundina.  Þórey Lilja tendrar á fyrsta kerti aðventukransins.  Sr. Sigurður Arnarson helgar nýjan bænastjakastand sem Kópavogskirkju hefur borist að gjöf frá fjölskyldu í Kópavogi.  Verkið er eftir Sigurð Árna Sigurðsson, listamann.  Félagar í Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn […]

Kirkjuhlaup í Kópavogi 2020

Frétt vegna „Kirkjuhlaups í Kópavogi 2020“, sem fyrirhugað var laugardginn 28. nóvember n.k. kl.09:00.  Sjá nánar á:https://www.facebook.com/events/325504778527599/ ATHUGIÐ – UPPFÆRT: Við erum búin að reyna að finna bestu lausnina hvernig hægt er að útfæra aðventuhlaupið með tillliti til gildandi sóttvarnarlaga. Við ætlum að gera okkar besta úr erfiðri stöðu og bjóðum því uppá tvo valkosti. […]

„Sjúkur var ég og þér vitjuðuð mín“

Hugleiðing 22. nóvember 2020, síðasti sunnudagur kirkjuársins – „sjúkur og þér vitjuðuð mín“ Matt. 25.   ENGLAR     blár himinn                            án enda                            morgunsól                            í myndum                            pabba                            mýkt                            dúfur                            við gluggann                            lágværar                            sjá einsemdina                            óttann                            sem vex og vex                            dag eftir dag                            dúfur […]