Entries by Sigurður Arnarson

Ganga um Borgarholtið

Spennandi fjölskylduferð á laugardaginn með Sólrúnu Harðardóttur kennara og líffræðingum af Náttúrufræðistofu Kópavogs þar sem undraveröld Borgarholtsins verður skoðuð. Gangan hefst við Náttúrufræðistofu Kópavogs kl. 13 og varir í um 50 mínútur. Öll hjartanlega velkomin og aðgangur að sjálfsögðu ókeypis. https://www.facebook.com/events/791622095419519?ref=newsfeed

Starf fyrir börn í 1-2 bekk

Kirkjustarf fyrir börn í 1-2.bekk hefst aftur 12. september n.k. Kópavogskirkja er með spennandi og skemmtilegt kirkjustarf fyrir börn í 1.-2. bekk og fer starfið fram í safnaðarheimilinu Borgum á mánudögum frá 15:30-16:30. Börnin syngja til dæmis: saman og læra um kristileg gildi. Einnig er farið í leiki, spilað, föndrað og perlað svo fátt eitt […]