Andlát – Ingvar Hólmgeirsson, sjálfboðaliði í Máli dagsins í Kársnessókn
Ingvar Hólmgeirsson, skipstjóri og útgerðarmaður lést þann 9. maí s.l. og útför hans hefur farið fram í kyrrþey. Ingvar sótti um árabil Mál dagsins í Kársnessöfnuði og spilaði, þar sem sjálfboðaliði á harmonikku vikulega yfir vetrartímann. Ingvar ólst upp frá þriggja ára aldri í Flatey á Skjálfanda en bjó lengst af á Húsvík og starfaði, […]
