Entries by Sigurður Arnarson

„Þjónusta kirkjunnar við andlát“

Kjalarnesprófastsdæmi hafði nýverið frumkvæðið að því að opna upplýsingarsíðuna : www.utforikirkju.is og eins upplýsingarbækling en þar má nálgast upplýsingar sem nýtast öllum þeim sem standa í þeim sporum að kveðja ástvin.

Vegna ferminga í Kópavogskirkju, vorið 2022

Vegna ferminga í Kópavogskirkju, vorið 2022 Þau sem ætla að fermast vorið 2022 í Kópavogskirkju eru beðin um senda tölvupóst (kopavogskirkja@kirkjan.is)  og biðja um skráningarblöð vegna ferminganna fyrir 25. maí, 2021. Síðsumarnámskeið verður 23., 24. og 25. ágúst, 2021 frá kl. 9:00 – 13:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Vetrarfermingarfræðsla (fyrir þau sem ekki eru á síðsumarsnámskeiðinu) […]