Entries by Sigurður Arnarson

Andlát – Björgvin Jónsson

Björgvin Jónsson, vörubifreiðarstjóri var jarðsungin frá Kópavogskirkju þann 8. ágúst síðastliðinn. Björgvin fæddist í Vestmannaeyjum þann 15. nóvember árið 1934 og lést þann 30. júlí síðastliðinn. Hann tók í áratugi þátt í safnaðarstarfi Kársnessafnaðar með ýmsum hætti. Kársnessókn þakkar samskipti og vináttu við Björgvin og minnist hans með virðingu og þökk.

Fermingarfræðsla og fermingar vorið 2026 í Kársnessókn

Fermingarfræðsla og fermingar  vorið 2026 í Kópavogskirkju https://forms.gle/wTt6sxmUPiG8LZBn9 Síðsumarsfermingarfræðslan verður 20, 21 og 22. ágúst, 2025 frá kl. 9:00-13:00 í safnaðarheimilinu Borgum og Kópavogskirkju.Vetrarfermingarfræðsla (fyrir þau sem ekki eru á síðsumarsnámskeiðinu) verður vikulega næsta vetur frá og með byrjun september, 2025 í safnaðarheimilinu Borgum (nánar tilkynnt síðar). Messur 24. ágúst 2025 og 25. janúar 2026 […]