Entries by Sigurður Arnarson

Nokkur atriði vegna ferminga í Kópavogskirkju í apríl, 2022

Þau, sem eiga eftir að máta fermingarkyrtla gera það á fyrri æfingunni fyrir fermingardaginn sinn og einnig mæta þau með Kirkjulykilinn útfylltan á sömu æfingu. Æfingar verða á eftirtöldum dögum og er ætlast til að fermingarbörnin mæti á tilsettum dögum og tímum þannig að allt gangi sem allra best fyrir sig. Æfingar fyrir fermingarmessur eru […]