Kópavogskirkja
Meðfylgjandi mynd sendi Jón Árni Rúnarsson okkur nýlega.
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that gre contributed 8 entries already.
Meðfylgjandi mynd sendi Jón Árni Rúnarsson okkur nýlega.
Sunnudaginn 6. desember s.l. var haldið jólaball í safnaðarheimilinu Borgum. Dansað var kringum jólatré og jólasveinn kom í heimsókn. Meðfylgjandi myndir voru teknar á ballinu.
Mál dagsins verður 15. desember n.k. og hefst að venju kl. 14:30 með samsöng í umsjón Lenku Matéová og Friðriks Kristinssonar. Klukkan 15:10-15:30 mun Marta Johnsson, skókaupakona í Lundúnum flytja erindi. Klukkan 15:30 verður drukkið kaffi og stundinni lýkur kl. 16:00 með bæn og blessun. Allir hjartanlega velkomnir.
Barna- og fjölskylduguðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 13. desember n.k. kl. 11:00. Börn frá leiksskólanum Kópasteini flytja helgileik. Sunnudagaskólinn tekur þátt í stundinni, sem er leidd af sr. Sigurði Arnarsyni, Þóru Marteinsdóttur. Lenka Mátéová annast undirleik. Allir hjartanlega velkomin.
Mál dagsins fellur niður þriðjudaginn 8. desember. Síðasta samvera fyrir jól verður þriðjudaginn 15. desember kl. 14.30.
Vegna veðurs falla hádegisbænir niður í dag, þriðjudaginn 1. desember 2015.
Mál dagsins 1. desember fellur niður vegna slæms veðurútlits. Næsta “Mál dagsins” verður þriðjudaginn 8. desember n.k. Allir velkomnir
Barna- og fjölskyldustund verður í Kópavogskirkju 6. desember n.k. kl. 11:00. Börn úr Kársnesskóla syngja undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Sunnudagaskólinn tekur þátt og umsjón hafa: Ásta Ágústsdóttir, djákni, Þóra Marteinsdóttir og Bjarmi Hreinsson. Jólaball verður á eftir í safnaðarheimilinu Borgum. Allir hjartanlega velkomnir.
Skrifstofa safnaðarins er í Safnaðarheimilinu Borgum, Hábraut 1a og er opin virka daga á milli 09:00-13:00. Símanúmer kirkjunnar og safnaðarheimilis er: 554 1898. Póstfang safnaðarins er Hábraut 1a, 200 Kópavogur. Netfang: kopavogskirkja@kirkjan.is.
Sóknarprestur: Sr. Sigurður Arnarson: sigurdur.arnarson@kirkjan.is
Prestur: Sr. Grétar Halldór Gunnarsson: gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is
Djákni Kópavogskirkju: Ásta Ágústsdóttir, netfang: asta.agustsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri: Lenka Mátéová (í námsleyfi frá 1/9/23-1/8/24). Elísa Elíasdóttir leysir af á meðan:elisaeliasdottir@gmail.com
Kirkjuvörður er Dóra Guðrún Þorvarðardóttir, netfang kirkjuvordur@kopavogskirkja.is
Kirkjan er opin eftir samkomulagi.