Barna- og fjölskylduguðsþjónusta 13. desember

Barna- og fjölskylduguðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 13. desember n.k. kl. 11:00. Börn frá leiksskólanum Kópasteini flytja helgileik. Sunnudagaskólinn tekur þátt í stundinni, sem er leidd af sr. Sigurði Arnarsyni, Þóru Marteinsdóttur. Lenka Mátéová annast undirleik. Allir hjartanlega velkomin.