Jólaball í safnaðarheimilinu Borgum

Sunnudaginn 6. desember s.l. var haldið jólaball í safnaðarheimilinu Borgum. Dansað var kringum jólatré og jólasveinn kom í heimsókn. Meðfylgjandi myndir voru teknar á ballinu.

Jolaball-2015-Jolasveinn

Jólaball-20151