Sunnudaginn 6. desember s.l. var haldið jólaball í safnaðarheimilinu Borgum. Dansað var kringum jólatré og jólasveinn kom í heimsókn. Meðfylgjandi myndir voru teknar á ballinu.
https://www.kopavogskirkja.is/wp-content/uploads/2015/12/Jolaball-2015-Jolasveinn.jpg8961200grehttps://www.kopavogskirkja.is/wp-content/uploads/2018/02/kopavogskirkja_logo.pnggre2015-12-10 13:55:122020-06-18 12:36:46Jólaball í safnaðarheimilinu Borgum