Entries by Ásta Ágústsdóttir

Hádegishljómur í kirkjuklukkum Kópavogskirkju

Hádegishljómur verður í kirkjuklukkum landsins og sameiginleg bænastund hvern dag. Um er að ræða bænastund í kirkjum landsins kl. 12.00 á hádegi hvern dag. Kirkjuklukkum verður hringt í þrjár mínútur, í kirkjum landsins kl. 12.00 á hádegi hvern dag meðan á samkomubanni stendur. Síðan hefst bænastund. Kirkjuklukkurnar kalla fólk til samlíðunar og ábyrgðar. Þær kalla […]

Barna- og fjölskylduguðsþjónusta 18. september n.k.

Barna- og fjölskylduguðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 18. september kl. 11:00.  Sr. Sigurður Arnarson og Ásta Ágústsdóttir, leiða stundina.  Skólakór Kársnes syngur undir stjórn Álfheiðar  Björgvinsdóttur.  Hljómsveit með Bjarma Hreinssyni og fleirum leikur undir.  Á eftir barna- og fjölskylduguðsþjónustunni verður stuttur fundur með fermingarbörnum og foreldrum þeirra.  Allir velkomnir.

Mál dagsins hefst 6. september n.k.

Mál dagsins hefst á ný eftir sumarleyfi þriðjudaginn 6. september n.k. kl. 14.30. Stundin hefst með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar kórstjóra Karlakórs Reykjavíkur og Lenku Mátéová kantors Kópavogskirkju. Sr. Auður Inga Einarsdóttir prestur mun segja frá störfum sínum. Að sjálfsögðu verður svo kaffi og meðlæti að loknu erindi hennar. Haustferð verður farin þann 20. […]