Barna- og æskulýðsstarf fellur niður

Í ljósi aðstæðna fellur allt barna- og æskulýðsstarf niður, frá og með deginum í dag 8. október og um óákveðinn tíma. Gætum öll að sóttvörnum og hugum hvert að öðru, sameinuð stöndum við þetta af okkur.