Entries by Sigurður Arnarson

Sumarið í Kópavogskirkju

Þjóðkirkjusöfnuðirnir í Kópavogi eru með samstarf um sumarhelgihaldið líkt og fyrri sumur en skipulagið er þannig að í júní verður messað í Hjallakirkju, júlí í Digraneskirkju og fyrri part ágúst í Kópavogskirkju. Hefðbundið helgihaldi í Kópavogskirkju hefst aftur 16. ágúst kl. 11:00. Prestar kirknanna skipta með sér messum sem eru alla jafna kl. 11.00 á […]

Guðsþjónusta á Hvítasunnudag

Guðsþjónusta verður á Hvítasunnudag 9. júni kl.11:00. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari. Gunnar Gunnarsson, organisti og Sara Grímsdóttir, söngkona annast tónlistarflutning. Allir hjaranlega velkomnir.

Uppstingningardagur 30. maí, 2019

Guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju 30. maí n.k. kl.14:00. Sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti vísiterar Kársnessöfnuð og prédikar í guðsþjónustunni. Sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur og Ásta Ágústsdóttir, djákni þjóna fyrir altari. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová, kantors. Á eftir guðsþjónustu er kirkjugestum boðið að þiggja veitingar í boði sóknarnefndar í safnaðarheimilinu […]

Skráning í fermingarfræðslu er hafin.

Fermingar 2020 í Kópavogskirkju Síðsumarnámskeið verður 19. til 22. ágúst, 2019 frá kl. 9:15-12:30 í safnaðarheimilinu Borgum. Vetrarfermingarfræðsla (fyrir þau sem ekki eru á síðsumarsnámskeiðinu) verður vikulega næsta vetur frá og með byrjun september, 2019 í safnaðarheimilinu Borgum (nánar tilkynnt síðar). Messur 25. ágúst 2019 og 26. janúar 2020 og fundur með foreldrum eftir messu. […]

Messa 19. maí n.k.

Messa verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 19. maí n.k. kl. 11:00. Sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová. Allir hjartanlega velkomnir.

Mál dagins 14. maí

Mál dagsins þann 14. maí hefst að venju kl. 14:30. Friðrik S. Kristinsson og Lenka Mátéová leiða hópsöng. Klukkan 15:10 heldur Björk Eiríksdóttir, kennari fyrirlestur um „Söguaðferðina“. Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og með því. Stundinni lýkur kl. 16:00 með bæn og blessun. Allir hjartanlega velkomnir.