Helgihald á aðventu og jólum 2019
D 1.desember kl. 11:00. Fyrsti sunnudagur í aðventu.Barna- og fjölskylduguðsþjónusta. Sjö ára börn úr Kársnesskóla syngja undir stjórn Þóru Marteinsdóttur. Skátar færa Kópavogskirkju friðarljós. Jólaball á eftir. 1. desember kl. 12:00. Jólaball í safnaðarheimilinu Borgum. Dansað og sungið í kringum jólatré og rauðklæddur gestur kemur í heimsókn. 7. desember kl.09:00 Kirkjuhlaup í Kópavogi. Hisst í Kópavogskirkju, sungin […]
