Mál dagsins

Mál dagsins (félgsstarf eldra fólks í Kársnessöfnuði) fellur niður frá og með þriðjudeginum 10. mars, 2020 og til þess tíma er varúðarráðstafanir Kópavogsbæjar og elli- og hjúkrunarheimila vegna Covid19 standa yfir.