Entries by Sigurður Arnarson

Kópavogskirkja upplýst

Fyrir nokkru var tekin í notkun ný útilýsing Kópavogskirkju. Ljósaútbúnaður gömlu lýsingarinnar var farinn að gefa sig og ákveðið var að endurnýja hann. Til verksins voru fengnir þeir Bjarnþór Sigvarður Harðarson sem hannaði lýsinguna og Lárus Eiríksson, rafverktaki, tók að sér að setja upp ljósin ásamt samstarfsfólki sínu. Kveikt var á nýju útilýsingunni að kvöldi […]

Dagskrá í dymbilviku og á páskum

18. apríl, Skírdagur, kl.11:00 Fermingarmessa. Sr. Sigurður Arnarson og Ásta Ágústsdóttir, þjóna. 18. apríl, Skírdagur, kl.13:15 Helgistund á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð, sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. 19. apríl, Föstudagurinn langi, kl. 11:00. Dr. Karl Sigurbjörnsson, biskup prédikar og þjónar fyrir altari. 21. apríl, Páskadagurin, kl.08:00. Hátíðarguðsþjónusta. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari. Hátíðartón sr. […]

Guðsþjónusta 31. mars

Guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 31. mars n.k. kl. 11:00. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum.

Mál dagsins

Mál dagsins 26. mars n.k. hefst kl. 14:30 að venju með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar. Klukkan 15:10-15:30 heldur Þorleifur Hauksson, sagnfræðingur erindi um Norður Kóreu. Síðan verður drukkið kaffi og stundinni lýkur með bæn og blessun kl. 16:00. Allir hjartanlega velkomnir.

Guðsþjónusta 24. mars

Guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 24. mars n.k. kl. 11:00. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum.

Mál dagsins 19. mars kl.14;40-16:00

Mál dagsins hefst að venju þriðjudaginn 19. mars n.k. með samsöng kl. 14:30 undir stjórn Friðriks Kristinssonar. Klukkan 15:10-15:30 flytur dr. Þorsteinn Aðalsteinsson, erindi um umhverfishagtölur. Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og stundinni lýkur kl. 16:00 með bæn og blessun. Allir hjartanlega velkomnir.

Fermingar vorið 2020

Fermingarbörn og foreldrar þeirra eru boðuð sérstakalega til messu og fundar á eftir sunnudaginn 12. maí, 2019 kl.11:00 í Kópavogskirkju. Þá hefst skráning í fermingarfræðsluna og farið verður yfir starfið framundan á fundinum. Fermt verður á Pálmasunnudag 5. apríl og Skírdag 9. apríl áirð 2020 kl. 11:00 í Kópavogskirkju.