klukkurnarKlukkur kirkjunnar voru settar upp á vígsluári hennar árið 1963. Þær eru tvær. Sú stærri er 330 kg. að þyngð og hefur tóninn b. en sú minni er 205 kg. og hefur tóninn des. Klukkurnar voru steyptar í Þýskalandi hjá Engelbert Gebhard. Þeim var handhringt til ársins 1989 að rafstýring var sett upp.

Umgjörð klukknanna (stólinn) minnir á boga kirkjunnar en Ásgeir Long hannaði hann  og hafði umsjón með uppetningu hans. Vélaverkstæði Jóhanns Ólafssonar annaðist smíðina.