Páskar í Kópavogskirkju

Á páskadag verður helgistund í kirkjunni kl. 12.00. Nokkrir félagar úr kirkjukórnum syngja páskasálma og guðspjallið verður lesið og flutt hugleiðing. Stundin verður sett inn á facebook síðu safnaðarins.

Guð gefi öllum gleðilega páskahátíð.