Skert viðvera á skrifstofu Kópavogskirkju

Vegna aðstæðna í samfélaginu og heimavinnu starfsfólks er ekki hefðbundin viðvera á skrifstofu safnaðarins. Við fylgjumst vel með símsvara kirkjunnar sími 554 1898 og tölvupósti, við biðjum ykkur að nýta þá leið til samskipta. Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir, settur sóknarprestur sjofnjo@simnet.is, gsm 892 7651 og Ásta Ágústsdóttir, djákni asta.agustsdottir@kirkjan.is.  Neyðarsími presta í Kópavogi sem ætlaður er brýnum málum og ekki þola bið er 843 0444.