Framkvæmdir við Kópavogskirkju

Þessa daganna er verið að gera við skemmdir sem hafa myndast að utan á Kópavogskirkju.

Meðfylgjandi myndir voru teknar 7. október s.l.

image-7-e1412759273683-373x500 image-8-e1412759312718-373x500

Barna- og fjölskylduguðsþjónusta

Litli kór Kársnesskóla söng í barna- og fjölskylduguðsþjónustu í Kópavogskirkju sunnudaginn 5. október.  Stjórnandi kórsins er Elín Halldórsdóttir.

Meðfylgjandi myndir voru teknar í guðsþjónustunni.

Barna-1-e1412517802458-500x373 Barna-2-e1412517853849-500x373