Mál dagsins

Næsta “Mál dagsins” verður þriðjudaginn 13. janúar n.k. og hefst kl. 14:30 með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Lenku Mátéová. Um kl. 15:10 mun Eyjólfur Eyjólfsson, söngvari fjalla um íslenska langspilið.  Kaffi verður drukkið kl. 15:30 og stundinni lýkur með stuttri helgisstund kl. 16:00.

Allir hjartanlega velkomnir.