Safnanótt í Kópavogi
Safnanótt föstudag 2. febrúar Kópavogskirkja: Bæjarbúar eru hvattir til að safnast saman kl. 18:00 fyrir utan Kópavogskirkju þegar kveikt verður á tilkomumiklu verki Steinunnar Eldflaugar / dj. flugvél og geimskip, sem varpað verður á kirkjuna. Steinunn lætur ekki þar við sitja og býður gestum með sér í geimferð í kirkjunni sjálfri þar sem kannaðar verða […]
