Endurbætur á Kópavogskirkju
Nú stenda yfir umfangsmiklar endurbætur á steindu gleri Gerðar Helgadóttur á vesturhlið kirkjunnar en verkið fer fram á verkstæði Oidtmanns fyrirtækisins í Linnich í Þýsklandi. Á sama tíma fara fram endurbætur á umjörð glugga á sömu hlið en fyrirtækið Fagsmíði annast þann verkþátt og Björgvin Tómasson, orgelsmiður og félagar gera við orgel kirkjunnar. Verklok eru […]
