Predikun biskups við hátíðarmessu í tilefni 60 ára vígsluafmælis Kópavogskirkju
Prédikun flutt í 60 ára vígsluafmæli Kópavogskirkju, 4. sd. í aðventu 18. des. 2022. Ps. 100; 1. Jóh. 1:1-4; Jóh. 3:22-30. Við skulum biðja: Vek okkur Drottinn Guð, svo að við verðum reiðubúin til að taka á móti syni þínum með hreinum hjörtum þegar hann kemur. Honum sem frelsar okkur frá því sem þjáir og […]