Entries by Grétar Halldór Gunnarsson

Aðventukvöld, guðsþjónusta og sunnudagaskóli

nóvember. 1. sunnudagur í aðventu Guðsþjónusta kl.11.00 Tökum frá tíma á aðventunni til að koma til kirkju. Guðsþjónusta kl. 11.00. Kór Kópavogskirkju syngur. Lenka Mátéóva leikur á orgelið og Sr. Sigurður Arnarson leiðir guðsjónustuna Sunnudagaskóli kl. 11.00 Sunnudagaskólinn verður á sínum stað í safnaðarheimilinu borgum. Kveikt á fyrsta aðventukertinu. Æskulýðsleiðtogar kirkjunnar leiða stundina, syngja, segja […]

Allra heilagra messa

Sunnudaginn 6. nóvember n.k. verður guðsþjónusta á “Allra heilagra messu” í Kópavogskirkju kl. 11:00. Þann dag er ávallt haldið upp á minningu þeirra sem eru látin. Við munum minnast með nafni þeirra sem við höfum þurft að kveðja síðastliðið ár og kveikja á kerti til minningar um öll þau sem sem prestar Kópavogskirkju hafa jarðsungið […]

Uppfærð gjaldskráð Prestafélags Íslands

Viðmiðunargjaldskrá Prestafélags Íslands a. Skírn Skírn – ekki innheimt fyrir skírn í guðsþjónustu. Skírn á dagvinnutíma prests, 0,7 einingar – 7.640 kr. Skírn utan dagvinnutíma prests, 1,4 einingar – 15.281 kr. b. Fermingarfræðsla Fermingarfræðsla, 2,0 einingar – 21.830 kr. c. Hjónavígsla Hjónavígsla á dagvinnutíma prests, 1,3 einingar – 14.189 kr. Hjónavígsla utan dagvinnutíma, 2 einingar […]