Entries by Grétar Halldór Gunnarsson

Messa og sunnudagaskóli 11/02/24

Verið velkomin í messu í Kópavogskirkju á sunnudag kl 11.00. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson predikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Kópavogskirkju leiða söng. Elísa Elíasdóttir er organisti. Á sama tíma kl 11.00 verður sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu Borgum. Leiddur af æskulýðsleiðtogum Kópavogskirkju

Messa og sunnudagaskóli 28/01/24

Messað verður í Kópavogskirkju næsta sunnudag, þann 28. janúar kl. 11.00.  Sr. Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og Elísa Elíasdóttir er organisti. Er fermingarbörnum og foreldrum þeirra sérstaklega boðið til messunnar. Eftir messuna er fermingarbörnum og foreldrum síðan boðið til stutts fundar í kirkjunni þar sem farið verður yfir […]

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli 21/01/24

Guðsþjónusta verður við Kópavogskirkju 21. janúar kl. 11.00. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Kópavogskirkju syngja og Elísa Elíasdóttir er organisti.  Á sama tíma verður sunnudagaskólinn á sínum stað í Borgum safnaðarheimili og hefst einnig kl. 11.00

Aðventuguðsþjónusta og sunnudagaskóli

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli 2. sunnudag í aðventu kl. 11.00.  Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl.11.00. Kór Kópavogskirkju leiðir söng, Elísa Elíasdóttir er organisti og Sr. Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari.  Á sama tíma verður sunnudagaskólinn á sínum stað í safnaðarheimilinu Borgum.

Guðsþjónusta 26/11/23

Þann 26. nóvember verður guðsþjónusta við Kópavogskirkju kl. 11.00. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og Elísa Elíasdóttir er organisti. Á sama tíma verður sunnudagaskólinn fyrir börnin á sínum stað kl. 11.00 í safnaðarheimilinu Borgum í umsjón æskulýðsleiðtoga Kópavogskirkju

Guðsþjónusta 19/11/23

Guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 19. nóvember kl. 11.00. Sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyrir altari. Meðlimir í Kór Kópavogskirkju syngja og Elísa Elíasdóttir stjórnar. Á sama tíma verður sunnudagaskólinn á sínum stað í Borgum, safnaðarheimili.

Ræða á 20. ára afmæli

20 ára afmæli “Mál Dagsins” 7. Nóv. 2023. Skrifað og flutt af Ásgeiri Jóhannessyni, einum af stofnendum „máls dagsins“ „Kæru áheyrendur gestir vinir og samstarfsfólk. Mér hefur verið falið að rifja hér upp sögu þessa safnaðarstarfs hér við Kópavogskirkju, sem gefið hefur verið nafnið “Mál dagsins”, og hófst fyrir 20 árum síðan. Þá var hér […]

„Mál dagsins“ 20 ára

„Mál dagsins“ verður á sínum stað, þriðjudaginn 7. nóvember kl. 14.30-16.00 í safnaðarheimilinu Borgum. En vegna þess að „Mál dagsins“ er 20 ára um þessar mundir þá verður afmælisgleði þema dagsins.  við fáum góða heimsókn vina úr sambærilegu starfi í Grafarvogskirkju. Saman syngjum við, njótum tónlistar, erinda, félagsskapar og góðs matar. Og að sjálfsögðu afmælistertu!