Andlát – Björgvin Jónsson
Björgvin Jónsson, vörubifreiðarstjóri var jarðsungin frá Kópavogskirkju þann 8. ágúst síðastliðinn. Björgvin fæddist í Vestmannaeyjum þann 15. nóvember árið 1934 og lést þann 30. júlí síðastliðinn. Hann tók í áratugi þátt í safnaðarstarfi Kársnessafnaðar með ýmsum hætti. Kársnessókn þakkar samskipti og vináttu við Björgvin og minnist hans með virðingu og þökk.