Dagskrá fyrir sunnudagskólann, 6-9 ára starf og æskulýðsfélögin, haustið 2020

Sunnudagaskóli

 1. sept: Fjölskylduguðsþjónusta
 2. sept: Föndur

20 sept:        Blöðruþema

 1. sept: Bangsapartý/Ljónaveiðar
 2. okt: Fjölskylduguðsþjónusta
 3. okt: Feluleikur

18 okt:          Húba Húba dans

25 okt:          Leikfangaþema

 1. nov: Náttfatadagur
 2. nov: Fjölskylduguðsþjónusta
 3. nov: Boltaleikir
 4. nov: Öfugur dagur
 5. nov: Snjókornaföndur
 6. des: Jólaball
 
6-9 ára starf
10. sept: Kynningarfundur
17. sept: Hópleikir
24. sept: Rútstún
1. okt: Gaga-ball
8. okt: Föndur
15. okt: Ærslabelgur
22. okt: Blöðruleikir
29. okt: Feluleikur
5. nov: Bókasafnsferð
12. nov: Bíó
19. nov: Bíó
26. nov: Spilafundur
3. des: Sleðar
10. des: Jólasamvera
Unglingastarf – 8. bekkur
10. sept: Hópleikir
17. sept: Mission Impossible
24. sept: Útileikir
1. okt: Pac-man
8. okt: Gaga-ball
15. okt: Brjóstsykursgerð
22. okt: Spurningakeppni
29. okt: Jól í skókassa
5. nov: Hjálparstarf kirkjunnar og Pizza
12. nov: Spikeball
19. nov: Bíó
26. nov: Spilakvöld
3. des: Sleðar
10. des: Jólafundur
 
 
Unglingastarf – 9. bekkur
10. sept: Hópleikir
17. sept: Orrusta
24. sept: Útileikir
1. okt: Pac-man
8. okt: Gaga-ball
15. okt: Brjóstsykursgerð
22. okt: Kemur í ljós
29. okt: Jól í skókassa
5. nov: Hjálparstarf kirkjunnar og Pizza
12. nov: Spikeball
19. nov: Bíó
26. nov: Kemur í ljós
3. des: Sleðar
10. des: Jólafundur

Mál dagsins

Mál dagsins hefur aftur göngu sína þriðjudaginn 8. septtember n.k. frá kl. 14:30-16:00 í safnaðarheimilinu Borgum.  Fyrst er sungið í hálftíma og síðan flytur sr. Gunnlaugur Stefánsson fyrrum sóknarprestur í Heydölum efni að eigin vali.  Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og með því og stundinni lýkur með bæn og blessun kl. 16:00.

Barna- og fjölskylduguðsþjónusta, sunnudagaskólinn hefst eftir frí

Barna- og fjölskylduguðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 6. september n.k. kl. 11:00.  Þá hefst sunnudagaskólinn aftur eftir frí.  Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir leiðir stundina ásamt sunnudagaskólakennurum.  Börn úr Kársnesskóla syngja undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur.

Mál dagsins

Mál dagsins hefur göngu sína aftur þriðjudaginn 8. september n.k. kl.14:30-16:00

Helgistund 30. ágúst kl.11:00 í safnaðarheimilinu Borgum

Helgistund verður sunnudaginn 30. ágúst kl. 11:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Hjördís Perla Rafnsdóttir, guðfræðinemi flytur hugleiðingu. Sr. Sigurður Arnarson leiðir stundina. Félagar úr Kór Kópavogskirkju leiða stundina undir stjórn Peter Maté.

Fundi 23. ágúst vegna ferminga 2021 frestað

Fundi sem átti að vera eftir helgistund 23. ágúst n.k. kl. 11:00 vegna ferminga 2021 er frestað vegna Covid.

Helgistund 23. ágúst kl. 11:00 í stóra sal safnaðarheimilisins.

Helgistund verður 23. ágúst n.k. kl. 11:00 í stóra sal í safnaðarheimilinu Borgum. Sr. Sigurður Arnarson prédikar og leiðir stundina. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Peter Máté.

Fermingarfræðsla

Síðsumarfermingarnámskeið verður 17. til 19. ágúst, 2020 frá kl. 9:15-12:30 í safnaðarheimilinu Borgum. Að sjálfsögðu fylgjum við tilmælum Almannavarna vegna Covid 19.

Vetrarfermingarfræðsla (fyrir þau sem ekki eru á síðsumarsnámskeiðinu) verður vikulega næsta vetur frá og með byrjun september, 2020 í safnaðarheimilinu Borgum (nánar tilkynnt síðar).

Guðsþjónustan sem boðuð var 23. ágúst 2020 n.k. og fundur á eftir verður frestað til haustsins.

Liðsauki

Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir, fyrrum sóknarprestur á Djúpavogi mun þjóna Kársnessöfnuði til 1. nóvember n.k., sem prestur við hlið sr. Sigurðar Arnarsonar, sóknarprests. Við bjóðum sr. Sjöfn hjartanlega velkomna til starfa.

Helgistund 16. ágúst kl.11:00 í safnaðarheimilinu

Helgistund verður 16. ágúst kl.11:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Sigurður Arnarson, sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Lenka Mátéova kantor leiðir tónlist ásamt félögum úr Kór Kópavogskirkju.