Mál dagsins

Mál dagsins hefur aftur göngu sína þriðjudaginn 8. septtember n.k. frá kl. 14:30-16:00 í safnaðarheimilinu Borgum.  Fyrst er sungið í hálftíma og síðan flytur sr. Gunnlaugur Stefánsson fyrrum sóknarprestur í Heydölum efni að eigin vali.  Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og með því og stundinni lýkur með bæn og blessun kl. 16:00.