Fermingarfræðsla

Síðsumarfermingarnámskeið verður 17. til 19. ágúst, 2020 frá kl. 9:15-12:30 í safnaðarheimilinu Borgum. Að sjálfsögðu fylgjum við tilmælum Almannavarna vegna Covid 19.

Vetrarfermingarfræðsla (fyrir þau sem ekki eru á síðsumarsnámskeiðinu) verður vikulega næsta vetur frá og með byrjun september, 2020 í safnaðarheimilinu Borgum (nánar tilkynnt síðar).

Guðsþjónustan sem boðuð var 23. ágúst 2020 n.k. og fundur á eftir verður frestað til haustsins.