Liðsauki

Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir, fyrrum sóknarprestur á Djúpavogi mun þjóna Kársnessöfnuði til 1. nóvember n.k., sem prestur við hlið sr. Sigurðar Arnarsonar, sóknarprests. Við bjóðum sr. Sjöfn hjartanlega velkomna til starfa.