Barna- og fjölskylduguðsþjónusta 13. desember

Barna- og fjölskylduguðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 13. desember n.k. kl. 11:00. Börn frá leiksskólanum Kópasteini flytja helgileik. Sunnudagaskólinn tekur þátt í stundinni, sem er leidd af sr. Sigurði Arnarsyni, Þóru Marteinsdóttur. Lenka Mátéová annast undirleik. Allir hjartanlega velkomin.

Mál dagsins fellur niður þriðjudaginn 8. desmeber

Mál dagsins fellur niður þriðjudaginn 8. desember.  Síðasta samvera fyrir jól verður þriðjudaginn 15. desember kl. 14.30.

Hádegisbænir falla niður

Vegna veðurs falla hádegisbænir niður í dag, þriðjudaginn 1. desember 2015.