Þeirra minnst sem eru látin
Sunnudaginn 3. nóvember n.k. í guðsþjónustu kl. 11:00 verður þeirra sérstaklega minnst, sem eru látin. Beðið verður með nafni og kveikt á kerti til minningar um þau, sem sóknarprestur hefur jarðsungið á tímabilinu frá októberlokum 2018 til og með 1. nóvember 2019 og aðstandendum þeirra er boðið sérstaklega til guðsþjónustunnar. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku […]
