Mál dagsins


Mál dagsins hefst aftur efir jólafrí þriðjudaginn 14.januar í safnaðarheimilinu Borgum kl.14.30 með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Lenka Mátéová. Klukkan 15.10 heldur dr. Bergrún Óladóttir, jarðfræðingur erindi. Kl. 15.30 er drukkið kaffi og stundinni lýkur með bæn og blessun kl.16.00. Allir hjartanlega velkomnir.