Útvarpsguðsþjónusta frá Kópavogskirkju 5/1/25 í minningu dr. Karls, biskups
Sunnudaginn 5. janúar 2025 var útvarpað guðsþjónustu sem tekin var upp í Kópavogskirkju 17. október 2024. Guðsþjónustan var í minningu dr. Karls Sigurbjörnssonar biskups. Sr. Sigurður Arnarson þjónaði fyrir altari ásamt sr. Þorvaldi Karli Helgasyni, sem prédikaði (prédikunin fylgir hér að neðar). Svava Bernharðsdóttir lék á víólu og Óskar Sigurbjörn Guðjónsson lék á saxafón. Elísa […]