Viðgerðir á Kópavogskirkju

Þann 15. október hófst vinna við að háþrýstiþvo Kópavogskirkju að utan til að undirbúa fyrir málningu en unnið er að viðgerðum á kirkjunni. Þegar eru hafnar viðgerðir á gluggum í bogum.

Myndirnar voru teknar við upphaf verksins.

viðgerðir-okt-2015-1-e1444918542338-150x150 viðgerðir-okt-2015-2-e1444918511920-150x150 viðgerðir-okt-2015-3-e1444918481447-150x150 image-viðgerðir-okt-2015-e1444918575145-150x150