Mál dagsins 20. október

Að venju hefst “Mál dagsins” þann 20. október kl. 14:30 með samsöng undir stjórn Lenku Mátéová og Friðriks Kristinssonar. Um kl.15:10 flytur Svali Hrannar Björgvinsson, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs Icelandair erindi um stöðuna í ferðamálum. Klukkan 15:30 verður drukkið kaffi. Starfinu lýkur kl. 16:00 með stuttri bænastund.