Mál dagsins 13. október 2015

image-332-e1444760383578-500x373

Þriðjudaginn 13. október síðastliðinn heimsótti Gísli Örn Garðarson, leikstjóri “Mál dagsins” í safnaðarheimili Kópavogskirkju og sagði frá sýningu Vesturports í Þjóðleikhúsinu “Úr heimi Hróa Hattar” og í fleiri löndum.

Sagði Gísli Örn meðal annars frá því hvernig hann nálgaðist umfjöllunarefnið og hverjar helstu áherslur væru varðandi sýninguna. Settist Gísli Örn svo niður og fékk sér kaffi með nokkrum félögum úr starfinu.