Páskar í Kársnessókn

Skírdagur 13. apríl, kl. 11:00                            

Fermingarmessa

Skírdagur 13. apríl, kl. 13:15                            

Altarisganga á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð

Föstudagurinn langi 14. apríl, kl. 11:00               

Guðsþjónusta

Föstudagurinn langi 14. apríl, frá kl.13:00          

Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lesnir upp í heild sinni í Kópavogskirkju. Upplesturinn hefst kl. 13:00 og lýkur um það bil kl. 18:00.  Lesari er Sigurður Skúlason.  Nokkur hlé verða gerð á lestrinum og þá munu kór Kópavogskirkju og einsöngvarar Ólafía Linberg Jensdóttir og Þórunn Elín Pétursdóttir ásamt Lenku Mátéovu organista flytja tónlist eftir Bach, Fauré, Mozart, Ola Gjeilo, Jakob Tryggvasson og Þorkell Sigurbjörnsson. Fólki frjálst að koma og fara meðan á flutningi stendur. 

Páskadagur 16. Apríl kl. 08:00                                      

Hátíðarguðsþjónusta. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari.  Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová.  Sungið er hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar. Á eftir hátíðarguðsþjónustu verður boðið upp á morgunnverðarhlaðborð í safnaðarheimilinu Borgum en umsjón með því hafa félagar í Kór Kópavogskirkju.   Að því loknum um kl. 9:45 verður haldið í gönguferð um götuna Hófgerði á Kársnesi. Leiðsögumenn verða gamlir íbúar úr götunni. Gangan er farin í samvinnu við Sögufélag Kópavogs.