Mál dagsins og rapp

Þriðjudaginn 26. febrúar verður Mál dagins að venju kl.14:30 til 16:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Stundin hefst á samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar. Skólakór Kársnes undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur tekur þátt í söngnum. Klukkan 15:10 mun tónlistarmaðurinn Birnir fjalla um rapp. Fermingarbörnum vorsins 2016 er boðið sérstaklega að hlusta á þá umfjöllun. Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og stundinni lýkur með bæn og blessun kl.16:00.