Hátíðarguðsþjónusta á Hvítasunnudag

„Skín á himni skír og fagur/hinn skæri hvítasunnudagur.“ Velkomin til Hátíðarguðsþjónustu við Kópavogskirkju sunnudaginn 19. maí kl.11.00.  Sr. Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari.  Kór Kópavogskirkju syngur og Elísa Elíasdóttir er organisti.