Engin guðsþjónusta verður 28. maí

Engin guðsþjónusta verður 28. maí í Kópavogskirkju.  Næsta guðsþjónusta verður á hvítasunnudag 4. júní kl. 11.00.